Um Okkur

Um Okkur

SAGA STJÖRNUGRÍS

Upphafið að varanlegum svínabúskap fjölskyldunnar má rekja aftur til ársins 1935 þegar fyrstu gylturnar voru keyptar. Þær voru fjórar að tölu en eru 1.500 í dag þegar þriðja kynslóðin er tekin við rekstrinum.

Þessi búskapur var upphaflega í Eskihlíð við Miklatorg (þar sem nú er Konukot)í rúm 25 ár en þá var búið flutt að Lundi í Kópavogi. Svo liðu 30 ár og enn var búið flutt um set og nú að Vallá á Kjalarnesi. Stjörnugrís rekur einnig svínabú í Saltvík á Kjalarnesi, Melum í Melasveit, Sléttabóli á Skeiðum og að Bjarnarstöðum í Grímsnesi.

Lengi vel var öll slátrun keypt að en þar kom að hagkvæmara reyndist að hafa hana innan fyrirtækisins. Fullkomið sláturhús er nú í Saltvík og nýjasta viðbótin er

kjötvinnsla, sem nýlega tók til starfa. Þetta þýðir að kjötið eins ferskt og framast má vera beint í vinnslu og þaðan í dreifinu. Semsagt beint frá bónda.

Óhætt er að segja að neytendur hafi tekið vel á móti framleiðsluvörum frá Stjörnugrís enda vel til vandað, frábært ferskt hráefni, fullkomnustu vélar sem völ er á og síðast en ekki síst góðir fagmenn og starfsfólk, sem er einstaklega áhugasamt um að gera vel.

Okkar vörur innihalda ekki bindiefni og engu vatni er bætt í vörurnar til að þyngja vigt.

Við munum auka vöruúrval og erum sannfærð um að eiga drjúgan þátt í að gera bragðlaukum fólks til hæfis.

STARFSMENN

GEIR GUNNAR GEIRSSON

GEIR GUNNAR GEIRSSON


Forstjóri

Netfang: ggg@svinvirkar.is

Sími: 531 3000

GEIR HLÖÐVER ERICSSON

GEIR HLÖÐVER ERICSSON


Söludeild

Netfang: g.eric@svinvirkar.is

Sími: 531 3000

VALBORG ANNA ÓLAFSDÓTTIR

VALBORG ANNA ÓLAFSDÓTTIR


Skrifstofustjóri

Netfang: valborg@svinvirkar.is

Sími: 531 3000

VIDMANTAS BISTRICKAS

VIDMANTAS BISTRICKAS


Verkstjóri

Netfang: vidmantas@svinvirkar.is

Sími: 531 3000

Garðar Malmquist

Garðar Malmquist


Fjármálastjóri

Guðrún Ýr Birgisdóttir

Guðrún Ýr Birgisdóttir


Bókhald / Reikningagerð

Netfang: gudrunyr@svinvirkar.is

Sími: 5313008

Rúnar Ingi Guðjónsson

Rúnar Ingi Guðjónsson


Kjötiðnaðarmeistari og gæðastjóri

Netfang: runar@svinvirkar.is

Tomas Navickas

Tomas Navickas


Verkstjóri