Ört vaxandi og fremst í flokki þegar kemur að vinnslu í kjötvörum

Upphafið að varanlegum svínabúskap fjölskyldunnar má rekja aftur til ársins 1935 þegar fyrstu gylturnar voru keyptar. Þær voru fjórar að tölu en eru 1.500 í dag þegar þriðja kynslóðin er tekin við rekstrinum. Þessi búskapur var upphaflega í Eskihlíð við Miklatorg (þar sem nú er Konukot) í rúm 25 ár en þá var búið flutt að Lundi í Kópavogi.

Um Okkur
Ört vaxandi og fremst í flokki þegar kemur að vinnslu í kjötvörum

HÁGÆÐA VÖRUR OG ÞJÓNUSTA

Við bjóðum viðskipavinum okkar með stolti einungis uppá ferskt íslenskt svínakjöt, beint frá bónda og kappkostum að bjóða upp á afurð sem stenst ítrustu kröfur neytenda, framleitt á Íslandi.
Skráargatið
Glúteinfrítt
Ofnæmisprófað
Glúteinfrítt

Pantaðu hágæða vörur

Allar vörur Stjörnugríss er unnar úr okkar eigin framleiðsla og má með sanni segja að varan sé beint frá bónda, frá haga til maga. Við teljum okkur lánsöm að geta boðið upp á framúrskarandi íslenskt svínakjöt sem meðal annars getur státað af minnstu lyfja og aukaefnanotkun í heiminum. Hvarvetna í framleiðsluferlinu státum við af bestu aðstæðum sem völ er á hverju sinni. Við erum með sérmenntað starfsfólk og með öflugu og virku gæðaeftirliti tryggjum við hámarks gæði á afurðum okkar til kröfuharðra íslenskra neytenda á hagstæðum kjörum.

Panta Vörur

Pantaðu hágæða vörur